Fréttir Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. Innlent 13.10.2005 18:49 Reyna að bjarga ungum dreng Ástandið í Afganistan er grátlegt en þaðan berast þó stöku sinnum jákvæðar fréttir og hér er ein slík. Qudrat Ullah er fjórtán mánaða. Hann er með banvænan hjartagalla og foreldrar hans, sem búa við kröpp kjör í tjaldi í flóttamannabúðum í Kabúl, eygðu enga von um að bjarga lífi hans. Erlent 13.10.2005 18:49 Segir sönnunarbyrði óeðlilega Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 18:49 Leitað að lífsmarki í rústum Björgunarsveitarmenn leita nú í óða önn að lífsmarki í rústum eftir jarðskjálftann sem varð meira en fimm hundruð manns að bana í Íran í gær. Enn hafa ekki verið gefnar út tölur um mannfall í þrem afskekktustu þorpunum sem lentu í skjálftanum og því hætt við því að tala látinna muni hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 18:49 Sakar R-listann um lóðabrask Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49 Lækka ekki áfengisgjald Sænska stjórnin frestaði að lækka áfengisgjaldið og hyggst ekki taka afstöðu til þess fyrr en í haust. Í fyrra gáfu stjórnvöld fyrirheit um að lækka áfengisgjaldið um 40 prósent í ár og hugðust með því draga úr innflutningi áfengis frá löndum þar sem áfengisverð er lægra en í Svíþjóð. Erlent 13.10.2005 18:49 Allawi vill halda embættinu Iyad Allawi, forsætisráðherra írösku bráðabirgðastjórnarinnar, tilkynnti í gær að hann hefði myndað nýtt bandalag sem berðist fyrir því að hann yrði áfram forsætisráðherra. Hann sagði markmið bandalagsins að berjast fyrir að við tæki ríkisstjórn sem hefði fulla trú á Írak og þeim viðhorfum sem það byggi á. Erlent 13.10.2005 18:49 Björgunaraðgerðir ganga brösuglega Vonir glæddust í Íran þegar tvær konur björguðust lifandi í húsarústum eftir jarðskjálftann í gær. Aðrir voru þó ekki svo heppnir. Talið er að 550 manns hafi grafist undir og týnt lífi. Björgunaraðgerðir ganga brösulega vegna úrhellisrigningar og kulda og erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum til afskekktra fjallaþorpa. Erlent 13.10.2005 18:49 Rýnihópur komi að Laugavegsmáli Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. Innlent 13.10.2005 18:49 Höfðu samráð í nýju tjónakerfi Tryggingafélögin höfðu með sér ólögmætt verðsamráð þegar þau tóku í notkun samræmt kerfi til að meta tjón. Samkeppnisráð sektar félögin um sextíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 18:49 Vill stuðning við nýja ríkisstjórn Palestínska þingið frestaði því þriðja daginn í röð að greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Palestínu eftir að Ahmed Qurie forsætisráðherra mistókst að tryggja sér stuðning meirihluta þingsins við tillögu að nýrri ríkisstjórn. Andstæðingar Quries, sem Jassir Arafat skipaði í embættti forsætisráðherra, vilja meiri endurnýjun í ríkisstjórnina en Qurie hefur haldið tryggð við marga úr herbúðum Arafats sem tengjast spillingu hans. Erlent 13.10.2005 18:49 Segir að ekki verði ráðist á Íran George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að það væri fráleitt að halda því fram að stjórnvöld í Bandaríkjunum væru að skipuleggja árás á Íran. Á fundi með leiðtogum allra 25 landa Evrópusambandsins í gær lýsti Bush því í fyrsta skipti yfir með afgerandi hætti að innrás í Íran væri ekki á dagskrá. Erlent 13.10.2005 18:49 Slasaðist á skíðum í Bláfjöllum Fjórtán ára súlka slasaðist þar sem hún var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Slysið varð með þeim hætti að maður á snjóbretti lenti harkalega á henni en við það féll hún og meiddist á baki og öxl. Brettamanninn sakaði ekki en stúlkan var flutt á slysadeild. Innlent 13.10.2005 18:49 Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. Innlent 13.10.2005 18:49 Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. Innlent 13.10.2005 18:49 Enn mótmæli gegn Bush í Evrópu Þrátt fyrir að þíða sé nú á milli ráðamanna Evrópu og Bandaríkjanna heldur almenningur í Evrópu áfram að mótmæla komu George Bush Bandaríkjaforseta til álfunnar. Meira en þúsund manns mótmæltu í kuldanum í Brussel í gær þegar Bush hitti leiðtoga aðildarríkja ESB og til átaka kom eftir að mótmælendur hentu mólotov-kokkteilum og glerflöskum í átt að lögreglumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49 Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:49 Flugi frestað vegna Bush Þýska flugfélagið Lufthansa þurfti að fresta tugum ferða frá flugvellinum í Frankfurt í morgun vegna komu George Bush Bandaríkjaforseta til landsins. Af öryggisástæðum var brugðið á það ráð að draga úr flugi frá vellinum í að minnsta kosti klukkutíma en flugvél Bush lenti á flugvellinum rétt fyrir klukkan níu í morgun. Erlent 13.10.2005 18:49 Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. Innlent 13.10.2005 18:49 Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. Innlent 13.10.2005 18:49 Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. Innlent 13.10.2005 18:49 Varað við fuglaflensu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur nú gríðarmikla áherslu á að vara fólk við hættunni sem stafar af fuglaflensunni svokölluðu. Sérfræðingar stofnunarinnar segja að mikil hætta sé á ferðum og að miklar líkur séu á að alheimsfaraldur brjótist út. Það sem veldur mestum áhyggjum er að þetta flensuafbrigði sem nú berst frá fuglum í menn stökkbreytist þannig að flensan fari að smitast manna á milli. Erlent 13.10.2005 18:49 Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 18:49 Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49 300 látnir í Indlandi vegna veðurs Kuldakastið sem hamlar björgunaraðgerðum í Íran hefur haft svipuð áhrif í nágrannalöndunum enda muna menn ekki eftir viðlíka vetrarhörkum í Afganistan, Pakistan og á Indlandi. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa dáið úr kulda og í snjóflóðum í Indlandi síðustu daga. Erlent 13.10.2005 18:49 Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49 Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. Innlent 13.10.2005 18:49 Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. Innlent 13.10.2005 18:49 Mælir gegn niðurrifi Shimon Peres, varaforsætisráðherra Ísraels, hvatti til þess á fundi með fjármálanefnd ísraelska þingsins að eignir ísraelskra landnema yrðu ekki eyðilagðar eftir brotthvarfið frá Gaza heldur seldar Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49 Með falsað vegabréf Rúmlega þrítugur útlendingur sótti um pólitískt hæli þegar hann kom úr ferjunni Norrænu á þriðjudagsmorgun. Við komuna til landsins hafði hann framvísað ungversku vegabréfi sem grunur lék á að væri falsað. Hann viðurkenndi að svo væri og óskaði hælis hér á landi sem pólitískur flóttamaður. Innlent 13.10.2005 18:49 « ‹ ›
Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. Innlent 13.10.2005 18:49
Reyna að bjarga ungum dreng Ástandið í Afganistan er grátlegt en þaðan berast þó stöku sinnum jákvæðar fréttir og hér er ein slík. Qudrat Ullah er fjórtán mánaða. Hann er með banvænan hjartagalla og foreldrar hans, sem búa við kröpp kjör í tjaldi í flóttamannabúðum í Kabúl, eygðu enga von um að bjarga lífi hans. Erlent 13.10.2005 18:49
Segir sönnunarbyrði óeðlilega Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 18:49
Leitað að lífsmarki í rústum Björgunarsveitarmenn leita nú í óða önn að lífsmarki í rústum eftir jarðskjálftann sem varð meira en fimm hundruð manns að bana í Íran í gær. Enn hafa ekki verið gefnar út tölur um mannfall í þrem afskekktustu þorpunum sem lentu í skjálftanum og því hætt við því að tala látinna muni hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 18:49
Sakar R-listann um lóðabrask Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49
Lækka ekki áfengisgjald Sænska stjórnin frestaði að lækka áfengisgjaldið og hyggst ekki taka afstöðu til þess fyrr en í haust. Í fyrra gáfu stjórnvöld fyrirheit um að lækka áfengisgjaldið um 40 prósent í ár og hugðust með því draga úr innflutningi áfengis frá löndum þar sem áfengisverð er lægra en í Svíþjóð. Erlent 13.10.2005 18:49
Allawi vill halda embættinu Iyad Allawi, forsætisráðherra írösku bráðabirgðastjórnarinnar, tilkynnti í gær að hann hefði myndað nýtt bandalag sem berðist fyrir því að hann yrði áfram forsætisráðherra. Hann sagði markmið bandalagsins að berjast fyrir að við tæki ríkisstjórn sem hefði fulla trú á Írak og þeim viðhorfum sem það byggi á. Erlent 13.10.2005 18:49
Björgunaraðgerðir ganga brösuglega Vonir glæddust í Íran þegar tvær konur björguðust lifandi í húsarústum eftir jarðskjálftann í gær. Aðrir voru þó ekki svo heppnir. Talið er að 550 manns hafi grafist undir og týnt lífi. Björgunaraðgerðir ganga brösulega vegna úrhellisrigningar og kulda og erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum til afskekktra fjallaþorpa. Erlent 13.10.2005 18:49
Rýnihópur komi að Laugavegsmáli Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. Innlent 13.10.2005 18:49
Höfðu samráð í nýju tjónakerfi Tryggingafélögin höfðu með sér ólögmætt verðsamráð þegar þau tóku í notkun samræmt kerfi til að meta tjón. Samkeppnisráð sektar félögin um sextíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 18:49
Vill stuðning við nýja ríkisstjórn Palestínska þingið frestaði því þriðja daginn í röð að greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Palestínu eftir að Ahmed Qurie forsætisráðherra mistókst að tryggja sér stuðning meirihluta þingsins við tillögu að nýrri ríkisstjórn. Andstæðingar Quries, sem Jassir Arafat skipaði í embættti forsætisráðherra, vilja meiri endurnýjun í ríkisstjórnina en Qurie hefur haldið tryggð við marga úr herbúðum Arafats sem tengjast spillingu hans. Erlent 13.10.2005 18:49
Segir að ekki verði ráðist á Íran George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að það væri fráleitt að halda því fram að stjórnvöld í Bandaríkjunum væru að skipuleggja árás á Íran. Á fundi með leiðtogum allra 25 landa Evrópusambandsins í gær lýsti Bush því í fyrsta skipti yfir með afgerandi hætti að innrás í Íran væri ekki á dagskrá. Erlent 13.10.2005 18:49
Slasaðist á skíðum í Bláfjöllum Fjórtán ára súlka slasaðist þar sem hún var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Slysið varð með þeim hætti að maður á snjóbretti lenti harkalega á henni en við það féll hún og meiddist á baki og öxl. Brettamanninn sakaði ekki en stúlkan var flutt á slysadeild. Innlent 13.10.2005 18:49
Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. Innlent 13.10.2005 18:49
Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. Innlent 13.10.2005 18:49
Enn mótmæli gegn Bush í Evrópu Þrátt fyrir að þíða sé nú á milli ráðamanna Evrópu og Bandaríkjanna heldur almenningur í Evrópu áfram að mótmæla komu George Bush Bandaríkjaforseta til álfunnar. Meira en þúsund manns mótmæltu í kuldanum í Brussel í gær þegar Bush hitti leiðtoga aðildarríkja ESB og til átaka kom eftir að mótmælendur hentu mólotov-kokkteilum og glerflöskum í átt að lögreglumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49
Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:49
Flugi frestað vegna Bush Þýska flugfélagið Lufthansa þurfti að fresta tugum ferða frá flugvellinum í Frankfurt í morgun vegna komu George Bush Bandaríkjaforseta til landsins. Af öryggisástæðum var brugðið á það ráð að draga úr flugi frá vellinum í að minnsta kosti klukkutíma en flugvél Bush lenti á flugvellinum rétt fyrir klukkan níu í morgun. Erlent 13.10.2005 18:49
Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. Innlent 13.10.2005 18:49
Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. Innlent 13.10.2005 18:49
Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. Innlent 13.10.2005 18:49
Varað við fuglaflensu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur nú gríðarmikla áherslu á að vara fólk við hættunni sem stafar af fuglaflensunni svokölluðu. Sérfræðingar stofnunarinnar segja að mikil hætta sé á ferðum og að miklar líkur séu á að alheimsfaraldur brjótist út. Það sem veldur mestum áhyggjum er að þetta flensuafbrigði sem nú berst frá fuglum í menn stökkbreytist þannig að flensan fari að smitast manna á milli. Erlent 13.10.2005 18:49
Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 18:49
Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49
300 látnir í Indlandi vegna veðurs Kuldakastið sem hamlar björgunaraðgerðum í Íran hefur haft svipuð áhrif í nágrannalöndunum enda muna menn ekki eftir viðlíka vetrarhörkum í Afganistan, Pakistan og á Indlandi. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa dáið úr kulda og í snjóflóðum í Indlandi síðustu daga. Erlent 13.10.2005 18:49
Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49
Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. Innlent 13.10.2005 18:49
Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. Innlent 13.10.2005 18:49
Mælir gegn niðurrifi Shimon Peres, varaforsætisráðherra Ísraels, hvatti til þess á fundi með fjármálanefnd ísraelska þingsins að eignir ísraelskra landnema yrðu ekki eyðilagðar eftir brotthvarfið frá Gaza heldur seldar Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49
Með falsað vegabréf Rúmlega þrítugur útlendingur sótti um pólitískt hæli þegar hann kom úr ferjunni Norrænu á þriðjudagsmorgun. Við komuna til landsins hafði hann framvísað ungversku vegabréfi sem grunur lék á að væri falsað. Hann viðurkenndi að svo væri og óskaði hælis hér á landi sem pólitískur flóttamaður. Innlent 13.10.2005 18:49
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent