Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Enski boltinn hefur haft mikil áhrif á sálartetur Kjartans í gegnum tíðina og leikur Manchester United og Tottenham vorið 1999 gleymist seint. 10.8.2025 15:01
Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. 10.8.2025 08:01
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9.8.2025 15:02
„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. 9.8.2025 09:55
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9.8.2025 08:02
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8.8.2025 15:00
Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. 8.8.2025 12:09
Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. 8.8.2025 10:01
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8.8.2025 08:01
Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við lið Zrinjski Mostar frá Bosníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra í kvöld. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en Breiðablik gerði það sem þurfti til fyrir síðari leikinn. 7.8.2025 20:10