Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jeffs tekur við Breiðabliki

Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins.

Her­mann tekinn við Val

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning.

„Fannst þetta verða svartara og svartara“

Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima.

Gjöf frá mömmu vatt ræki­lega upp á sig

Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP.

Gísli semur við Skaga­menn

ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.

Bretinn ráðinn tækni­legur ráð­gjafi hjá Val

Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu.

Sjá meira