fréttamaður

Þórhildur Erla Pálsdóttir

Þórhildur er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tók myndir í gegnum ísjaka á Íslandi

Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á meintu peningaþvætt. Lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni upp á tugi milljóna en maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu.

Tárvotur Michael Bublé: „Líf mitt hrundi“

Kanadíski söngvarinn Michael Bublé var gestur í Car Pool Karaoke hjá James Corden í vikunni. Á rúntinum með Corden náðu þeir sér í kaffi sem þeir borguðu ekki fyrir því hvorugur þeirra var með peninga á sér.

Lýsti ítrekað yfir hatri sínu á gyðingum

Maðurinn sem réðst inn í bænahús gyðinga í dag og hóf þar skothríð heitir Robert D. Bowers og er 46 ára gamall. Bowers er í haldi lögreglu og var fluttur á sjúkrahús í dag.

Gengu ber að ofan upp Esjuna

Margeir Steinar Ingólfsson sem flestir þekkja undir nafninu DJ Margeir gekk í dag ásamt hópi fólks ber að ofan á Esjuna. Hann segir þetta vera hluta af þjálfun sem hann er í og unnið er með ákveðna öndunar tækni.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýkjörinn forseti ASÍ segir að stjórnvöld beri mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er uppi á hinum almenna vinnumarkaði. Breyta þurfi skattkerfi og taka á húsnæðisvandanum í tengslum við komandi kjaraviðræðum. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Drífu Snædal forseta ASÍ.

Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega

Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður.

Sjá meira