fréttamaður

Þórhildur Erla Pálsdóttir

Þórhildur er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rannsaka dauðsföll í Yosemite garðinum

Yfirvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum rannsaka nú tvö dauðsföll í Yosemite þjóðgarðinum. Maður og kona féll niður á miðvikudaginn af Taft Point sem er vinsæll útsýnisstaður.

Megyn Kelly snýr ekki aftur í morgunspjallþátt sinn

Morgunspjallþáttur Megyn Kelly "Megyn Kelly Today“ mun ekki fara aftur í loftið á NBC sjónvarpsstöðinni. Þetta kemur í kjölfar þess að hún sá ekkert rangt við það að fólk málaði á sig svokallað "blackface“.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Drífa Snædal, nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins, segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. Rætt verður við Drífu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð

Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið.

Hefur fengið ábendingar um ógnandi hegðun gagnvart notendum Félagsbústaða

Borgarfulltrúa í Flokki fólksins hefur borist fjölda kvartana vegna vinnubragða hjá Félagsbústöðum. Hún segir að helstu umkvörtunarefnin séu framkoma og hegðun starfsfólks, notendur lýsi miklum dónaskap í sinn garð og jafnvel ógnandi hegðun. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins lét af störfum um helgina.

Beit dyravörð og gest í miðborginni

Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur.

Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel.

VG vill 30 tíma vinnuviku og friðarmál í forgang

Flokksráð VG hvetur til þess að vinnuvikan verði stytt niður í 30 tíma. Eins hvatti ráðið verkalýðshreyfinguna og þingmenn Vinstri grænna til þess að styðja allar þær aðgerðir sem stefna að þessu takmarki og minnti á lagafrumvarp sem nú liggur fyrir þinginu um 35 tíma vinnuviku.

Sjá meira