Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Óljós kostnaður á göngudeild

SÁÁ hyggst loka göngudeildarþjónustu á Akureyri og segir kostnaðinn við deildina tvær milljónir króna á mánuði. Samningaviðræður SÁÁ og SÍ eru í hnút.

Ekki sé komið til móts við þarfir allra barna

Endurgreiðslur vegna gleraugna barna hafa ekki breyst í hálfan annan áratug. Á sama tíma hefur kostnaður við gleraugnakaup hækkað gríðarlega. Félagsmálaráðherra vinnur að breytingum í málefninu og endurskoðun upphæðar.

Iðnaðar­­menn hjóla í verka­­lýðs­hreyfinguna

Fjölmennur fundur fagaðila í iðnaði, sem haldinn var í gær, fordæmdi harðlega það sem þeir telja óforskömmuð vinnubrögð verkalýðshreyfingarinnar þar sem þeir hafi gengið freklega fram hjá innlendri framleiðslu við innflutning á fullbúnum húsum, innréttingum og húsgögnum hingað til lands.

Bað um og fékk breytingar á reglugerð

Tölvupóstur sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra, þann 15. maí 2018 sýnir að forstjórinn óskaði eftir því að ráðherrann myndi breyta reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum.

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Formaður Félags heilsugæslulækna segir heilsugæslu á sumum svæðum úti á landi ekki nútímafólki bjóðandi. Verið sé að stoppa í göt með afleysingum og skortur sé á læknum. Fjölga þarf læknum um 100 prósent á næstu árum

Öllu tjaldað til við leit að loðnu austur fyrir landi

Búið er að finna um 300 þúsund tonn af loðnu. Fimm skip eru við loðnuleit, þar af eitt grænlenskt og tvö norsk fyrir austan land. Ekki enn búið að finna nægilegt magn til að hægt sé að gefa út kvóta. Vertíðin gæti því orðið sn

Líklegt að lambahryggir gangi til þurrðar í sumarbyrjun

Ef fram heldur sem horfir gæti farið svo að framleiðslan á lambahryggjum anni ekki innanlandsmarkaði. Formaður Landssamtaka sláturleyfishafa telur ekki réttlætanlegt að flytja út hryggi á sama tíma og mögulegur skortur er á vörunni hérlendis.

Landeigendur í mál við hreppinn

Landeigendur Reykjahlíðar í Þingeyjarsýslu hafa stefnt Skútustaðahreppi fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra og krefjast þess að fá hærri greiðslu fyrir heitt vatn en heitt vatn til hreppsins kemur úr landi Reykjahlíðar.

Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys

Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni.

Sjá meira