Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð

Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra.

Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar

Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum.

Segja ekki haldið nógu vel um fólk í sorg

Hjónin Heiðdís Fjóla Pétursdóttir og Einar Geirsson misstu son sinn í maí síðastliðnum. Þau segja viðmót og aðstoð sjúkrahússins á Akureyri ekki hafa verið upp á marga fiska þar sem þau fengu litla sem enga áfallahjálp á slysadei

Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda

Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu

Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum

Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar.

Sjá meira