Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar. 7.2.2018 06:00
Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.2.2018 06:00
Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. 2.2.2018 07:00
Gagnrýna fyrrverandi samráðherra Þingmenn Viðreisnar eru afar ósáttir við að dómsmálaráðherra hafi leynt upplýsingum fyrir þinginu í aðdraganda samþykktar þingsins á ráðningu 15 dómara við Landsrétt. Telja þingmennirnir að ráðherra hafi þar brugðist skyldu sinni. 2.2.2018 05:30
Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. 2.2.2018 05:30
Óánægju gætir innan Bjartrar með samstarfið Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar lét í ljós óánægju sína með vinnubrögð í framkvæmdaráði bæjarins. Útboð á knatthúsi auglýst án samþykkis nefndarmanna á útboðsgögnum. 30.1.2018 08:00
Sala lambakjöts jókst um 3,5 prósent 10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn. 29.1.2018 07:00
Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. 27.1.2018 07:00
Kísilverksmiðja keppir við eldbakaðar pitsur Framkvæmdastjóri kísilverksmiðju PCC á Bakka segir ekki hægt að bera hana saman við þá sem er í Helguvík. Þó megi búast við nokkurri mengun í sextán daga eftir gangsetningu. Vonast sé eftir hagstæðum vindáttum þegar það gerist. 26.1.2018 06:00
Þorgerður Katrín fái mótframboð Líklegt er talið að bæði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson, þingmenn Viðreisnar, bjóði sig fram til formennsku í flokknum en formaður verður kosinn á landsfundi flokksins þann 10. mars. 24.1.2018 06:00