Erfitt fyrir Samfylkinguna að setja afarkosti Fráfarandi meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata kappkostar að fá Viðreisn til fylgilags við sig á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er í þrengri stöðu við myndun meirihluta þrátt fyrir að vera stærsti flokkurinn. 28.5.2018 06:00
Hlutföllin að þokast í rétta átt Fleiri konur en nokkru sinni fyrr náðu kjöri til sveitarstjórna í kosningum helgarinnar. 28.5.2018 06:00
Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. 26.5.2018 06:00
2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista. 25.5.2018 08:15
Loksins fáum við að segja frá Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu. 19.5.2018 09:00
Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. 17.5.2018 06:00
Meirihlutinn í Kópavogi gæti haldið velli Nái núverandi meirihluti nægu kjörfylgi vilja flokkarnir halda áfram samstarfi að loknum kosningum. Dagvistunarúrræði barna og húsnæðismál eru ofarlega á baugi. 16.5.2018 06:00
Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15.5.2018 06:00
Skoða takmarkanir á starfsemi hótels eftir ítrekuð afskipti Hótel og baðstaður við Höfn í Hornafirði er svo langt frá því að uppfylla skilyrði Heilbrigðiseftirlits Austurlands að eftirlitið íhugar að skerða starfsemina. Fyrirtækið trassar að skila gögnum til eftirlitsins. 12.5.2018 09:30