Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir rekið af Rauða krossinum. Um er að ræða fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga þar sem gestir fá að taka þátt í starfinu. 9.2.2018 08:00
Eru vel tengdir hverri einustu plöntu Fyrirtækið Jurt Hydroponics fór í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík árið 2015 og er nú annar tveggja framleiðenda wasabi í Evrópu, en þessi japanska planta er ekki auðræktuð. Fyrirtækið stefnir á að hefja útflutning til allra Norðurlandanna á þessu ári. 8.2.2018 12:00
Lærðu að keyra eins og Íslendingur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu. 7.2.2018 13:00
Haley Joel Osment missti af flugi og trylltist Haley Joel Osment var í byrjun síðasta áratugar "sæti krakkinn“ í mörgum bíómyndum; The Sixth sense, A.I., Pay it forward, Forrest Gump og fleirum. 7.2.2018 10:30
Kíló af vængjum yfir Súperskál Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftirköstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda. 6.2.2018 06:00
Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3.2.2018 07:00
Hrá og hressileg költsýning Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt. 1.2.2018 10:30
Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. 30.1.2018 11:00
Eru alltaf að finna sig upp á nýtt GusGus gefur út plötuna Lies are more flexible í næsta mánuði og mun það vera tíunda plata sveitarinnar. Út er komin smáskífan Featherlight en snemma í næsta mánuði koma út remix af laginu. 26.1.2018 11:00
Ef halda skal bóndadaginn heilagan Í dag er bóndadagurinn og vafalaust vefst það fyrir ýmsum hvað skuli gera til að dekra við bóndann. Engar áhyggjur, Fréttablaðið kemur til bjargar og hefur smalað saman í nefnd sem stingur hér upp á nokkrum fjölbreyttum lausnum á þessu mikla vandamáli. 19.1.2018 10:30