Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eru vel tengdir hverri einustu plöntu

Fyrirtækið Jurt Hydroponics fór í gegnum viðskiptahraðalinn Start­up Reykjavík árið 2015 og er nú annar tveggja framleiðenda wasabi í Evrópu, en þessi japanska planta er ekki auðræktuð. Fyrirtækið stefnir á að hefja útflutning til allra Norðurlandanna á þessu ári.

Lærðu að keyra eins og Íslendingur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu.

Kíló af vængjum yfir Súperskál

Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftirköstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda.

Aron Can semur við Sony

Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref.

Hrá og hressileg költsýning

Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt.

Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga

Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra.

Eru alltaf að finna sig upp á nýtt

GusGus gefur út plötuna Lies are more flexible í næsta mánuði og mun það vera tíunda plata sveitarinnar. Út er komin smáskífan Featherlight en snemma í næsta mánuði koma út remix af laginu.

Ef halda skal bóndadaginn heilagan

Í dag er bóndadagurinn og vafalaust vefst það fyrir ýmsum hvað skuli gera til að dekra við bóndann. Engar áhyggjur, Fréttablaðið kemur til bjargar og hefur smalað saman í nefnd sem stingur hér upp á nokkrum fjölbreyttum lausnum á þessu mikla vandamáli.

Sjá meira