Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram

Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis.

Ferðalög, staðir og minningar

Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna.

Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur

Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ.

Létu sameiginlegan draum rætast

Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun.

Stígamót fagna afmæli og baráttudegi kvenna

Á þessum degi fyrir 27 árum voru samtökin Stígamót stofnuð og verður fagnað með opnu húsi þar sem boðið verður upp á kaffi og með því. Ýmislegt er fram undan hjá Stígamótum, til að mynda norræn ráðstefna sem verður haldin hér á landi og fleira.

Mannlegi þátturinn áberandi í þetta sinn

Hljómsveitin Vök hefur vakið mikla athygli síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2014. Síðan þá hafa þau gefið út tvær EP-plötur og spilað á tónleikum vítt og breitt. Í næsta mánuði kemur breiðskífa frá sveitinni sem var að undirrita útgáfusamning.

Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni

Eins og síðustu ár verða ýmis stór nöfn í boði á Secret Solstice hátíðinni í sumar. Þetta ár verður sérstaklega stórt í rappdeildinni en nokkrir af stærstu listamönnum heimsins munu mæta í Laugardalinn í sumar. Lífið fer hér yfir örlítið brot af þeim.

Sjá meira