Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis. 16.3.2017 09:45
Popparar og Snapchat stjarna í eina sæng 101 boys og Aron Már Ólafsson, eða Aron Mola, munu leiða saman hesta sína í nýjum þáttum sem eru í bígerð um þessar mundir. 11.3.2017 15:53
Ferðalög, staðir og minningar Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna. 10.3.2017 10:00
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10.3.2017 09:45
Létu sameiginlegan draum rætast Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun. 9.3.2017 10:00
Stígamót fagna afmæli og baráttudegi kvenna Á þessum degi fyrir 27 árum voru samtökin Stígamót stofnuð og verður fagnað með opnu húsi þar sem boðið verður upp á kaffi og með því. Ýmislegt er fram undan hjá Stígamótum, til að mynda norræn ráðstefna sem verður haldin hér á landi og fleira. 8.3.2017 12:00
Mannlegi þátturinn áberandi í þetta sinn Hljómsveitin Vök hefur vakið mikla athygli síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2014. Síðan þá hafa þau gefið út tvær EP-plötur og spilað á tónleikum vítt og breitt. Í næsta mánuði kemur breiðskífa frá sveitinni sem var að undirrita útgáfusamning. 8.3.2017 11:45
Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Eins og síðustu ár verða ýmis stór nöfn í boði á Secret Solstice hátíðinni í sumar. Þetta ár verður sérstaklega stórt í rappdeildinni en nokkrir af stærstu listamönnum heimsins munu mæta í Laugardalinn í sumar. Lífið fer hér yfir örlítið brot af þeim. 4.3.2017 11:00