Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Drýgja tekjurnar með sölu varnings

Svo virðist sem að til að vera fullgildur meðlimur í íslenskum rappheimi þurfi að leggja nánast jafn mikla vinnu í framleiðslu á ýmiss konar varningi og lögð er í tónlistina. Ástæðan er mikill samdráttur í plötusölu m.a. vegna internetsins.

Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið

Reykjavik Zine and Print Fair 2017 verður haldið á skemmtistaðnum Húrra í Naustunum á morgun. Þetta er í annað sinn sem markaðurinn er haldinn en á honum eru boðin til sölu tilraunakennd prentverk sem nemar LHÍ ásamt fleirum hafa framleitt.

Segir vanta upp á gestrisni hér á landi

Síðustu viku hafa farið víða nokkur dæmi þar sem þjónustu við viðskiptavini er ansi ábótavant svo vægt sé til orða tekið. Þetta vandamál er þó viðloðandi hér á landi, segir Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, sem hefur skrifað bækur um málið.

Kaldhæðið sjónarhorn á samtímann

Georg Óskar hafði nægan tíma til að vinna sýningu sína Appetite for Midnight sem hann opnar í dag og leyfði því samtímanum að seytla rólega, oft frá útvarpinu, í gegnum kaldhæðna síu sína og yfir á strigann.

Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður

Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill.

Sturla Atlas - Herja á önnur skynfæri en eyrun

101 boys eru með enn eina nýjungina í útgáfumálum. Nú er það ilmurinn 101 nights – en það er eini hluturinn sem kemur út í tengslum við nýjustu plötuna þeirra enda er hún bara til á netinu.

Breytir þekktum vörumerkjum í rúnaletur

Sigurður Oddsson hönnuður opnar sýningu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn næsta þar sem hann sýnir rúnaútgáfur af þekktustu merkjum Íslandssögunnar. Hugmyndin spratt meðal annars frá heimsókn Sigurðar í Hagia Sophia þar sem hann sá veggjakrot víkinga.

Poppað lag með texta frá Högna

Ásgeir, áður Ásgeir Trausti, sendir frá sér glænýtt lag í dag af nýjustu plötunni sinni Unbound sem kemur út í maí. Lagið ber titilinn Stardust. Sú nýbreytni hefur orðið að það er Högni Egilsson sem sér um textagerð en ekki Einar Georg, faðir Ásgeirs, eins og iðulega.

Sjá meira