Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bóheminn sem er viðskiptafræðingur

Félag viðskipta- og hagfræðinga býður í kvöld upp á létt spjall þar sem þeir Sölvi Blöndal og Arnar Freyr Frostason ræða það hvort tónlistarbransinn sé fyrirbæri sem hægt sé að hagnast á. Þeir hafa báðir mikla þekkingu á tón

Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli

JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn.

Verða eins og Bob Ross við strigann í kvöld

Moses Hightower ætla að halda upp á útgáfu plötunnar Fjallaloft í kvöld á glæsilegum tónleikum í Háskólabíói. Með þeim verður blásarasveit og fleiri hjálparkokkar.

Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli

Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix.

Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg

Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október.

Íslensk stuttmynd á kvikmyndahátíðinni í Varsjá

Stuttmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Munda, hefur verið tilnefnd til aðalverðlauna í flokki stuttmynda á kvikmynda­hátíðinni í Varsjá, en sú er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Tinna er svo með aðra mynd í fullri lengd í bígerð.

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Sjá meira