Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. 26.10.2018 08:00
Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum. 19.10.2018 11:30
Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. 19.10.2018 10:30
Teiknar það sem hún hefur aldrei séð Listakonan Sunna Ben er í átaki sem snýst um að teikna í það minnsta eina mynd á dag í október og hafa nokkrir listamenn bæst í hópinn með henni, meðal annars Þórunn Antonía. 8.10.2018 07:30
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27.9.2018 08:38
Jólasýning Emmsjé Gauta aftur á dagskrá Það er nú komið á hreint að jólatónleikar Emmsjé Gauta, Julevenner, verða á dagskrá í annað sinn rétt fyrir jól þetta árið. Gauti segir sýninguna vera töluvert öðruvísi þetta árið þó áherslan sé aftur á jólin og það sem jólalegt er. Nýir gestir mæta: Sigga Beinteins, Páll Óskar og Birnir – Aron Can og Salka Sól verða þó á sínum stað. 7.9.2018 18:00
Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. 1.8.2018 06:00
Allt að gerast hjá Ævari vísindamanni Ævar Þór Benediktsson er vinsælasti höfundur landsins en hans nýjasta bók, Ofurhetjuvíddin, var á toppi bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda í júní. Fleiri bækur og barn eru leiðinni. 31.7.2018 06:00
Hellir víni í glös í stað þess að hella víni í sig Dóri DNA stillir sér upp bak við barinn í Mathöllinni Granda á sunnudaginn og hellir náttúruvíni í glös viljugra gesta hallarinnar. Hann segir náttúruvínsguðina hafa kallað og hann sé að svara þeim 27.7.2018 06:00
Önnur tvenna á leiðinni frá Gauta Emmsjé Gauti sendi frá sér lagalista af komandi plötu á Twitter. Hann segir plötuna koma út í haust og að hann muni fylgja henni eftir með annarri til líkt og hann gerði um árið þegar tvær plötur komu út með skömmu millibili. 26.7.2018 06:00
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent