Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Barnahátíðin Kátt á Klambraverður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. 25.7.2018 15:00
Axl tilfinningaríkur á sviðinu áður en hann flutti lagið sem var tileinkað vini hans Knockin' On Heaven's Door er sögufrægt lag sem Bod Dylan gaf fyrst út árið 1965. Bæði Eric Clapton og Guns N´Roses hafa gefið út mjög vinsælar ábreiður af laginu og tók sveitin lagið á stórtónleikum sínum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. 25.7.2018 14:00
Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25.7.2018 13:00
145 manna kór sló í gegn og fékk að launum gullhnappinn Kórinn Angel City mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og sló einfaldlega í gegn. 25.7.2018 11:30
Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25.7.2018 10:30
Fyrstu tónleikagestir mættu klukkan sex í morgun í röðina Fyrsti tónleikagestir Guns N´Roses voru mættir í röð klukkan sex í morgun og ætla þeir greinilega að tryggja sér pláss alveg við sviðið. 24.7.2018 14:08
Jimmy Fallon og Tom Cruise gátu ekki hætt að flissa Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur í gegnum tíðina fengið stórleikarann Tom Cruise með sér í allskyns verkefni. 24.7.2018 14:00
Heidi Klum hljóp upp á svið eftir að hafa ýtt á gullhnappinn Hin fimmtán ára Makayla Phillips fór heldur betur á kostum í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum America´s Got Talent á dögunum. 24.7.2018 12:30
Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. 24.7.2018 11:30
Jeannie segir útlendingum hvernig eigi að borga minna fyrir áfengi á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. 24.7.2018 10:30