„Rosalega stolt af honum“ Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins. 21.9.2020 13:31
Stjörnurnar sem hafa búið til kynlífsmyndbönd Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með nýjan hlaðvarpsþátt í síðustu viku. 21.9.2020 12:29
Stjörnulífið: Þannig týnist tíminn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 21.9.2020 11:32
Hefur nánast séð hvern einasta sveitabæ á landinu á fjörutíu ára ferli Kristján Má Unnarsson þekkja flestir en hann fagnir því um þessar mundir að hafa verið í fjölmiðlum í fjörutíu ár. 21.9.2020 10:30
Bíóbíll RIFF á ferð um landið Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. 18.9.2020 16:02
Paris Hilton kemur til dyranna eins og hún er klædd í nýrri heimildarmynd Í vikunni kom út glæný heimildarmynd um raunveruleikastjörnuna Paris Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie. 18.9.2020 15:30
Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. 18.9.2020 14:30
Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. 18.9.2020 13:30
Sunneva Einars og Birta Líf fara yfir gleymd Hollywood pör í glænýjum hlaðvarpsþætti Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir eru mættar til leiks á sviði hlaðvarpsins. 18.9.2020 12:31
Frikki Dór og Jón keppa í því að vera falskir: „Hef ákveðið forskot eftir atvikið á Arnarhóli“ Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off. 18.9.2020 11:29