Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Innlit í Kreml

Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin.

Helgi Björns ætlar að opna veitinga­stað og skemmti­­stað á Hótel Borg

„Ég hef haft mjög gaman af þessu og þetta hefur verið ótrúlega gott tækifæri að geta komið fram í þessu ástandi þar sem það hafa verið fá tækifæri til þess,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson um þær beinu útsendingar sem hann hefur komið að síðastliðið árið á laugardagskvöldum í Sjónvarpi Símans.

„Þessi snillingur mætti í morgun á settum degi“

„Það tók okkur 18 mánuði að verða vísitölufjölskylda,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal í færslu á Facebook en hann og Rakel Þormarsdóttir eignuðust sitt annað barn í morgun.

Reynslusögum af ofbeldi rignir á Twitter

Í kjölfar þess að tvær konur kærðu Sölva Tryggvason til lögreglu í gær hefur hver einstaklingurinn á fætur öðrum stigið fram á samfélagsmiðlum og deilt reynslusögum undir myllumerkingu #metoo.

Milljarða mistök við framkvæmdir

Á YouTube-síðunni The Richest er fjallað nokkuð ítarlega um mistök sem hafa verið gerð við framkvæmdir á risa byggingunum í gegnum tíðina.

Daddi Disco þeytir skífum í Laugar­dals­höllinni

„Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Sjá meira