Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26.9.2017 06:00
Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR. 25.9.2017 06:00
Foreldrar ungra barna leita í ódýrara melatónín í neyð Ólafur Adolfsson lyfsali segir að Embætti landlæknis geti ekki fríað sig ábyrgð á þeirri aukningu sem orðið hefur á notkun melatóníns hjá börnum. 23.9.2017 07:00
Umsókn um uppreist æru aldrei til tals Ég vil ítreka að meðmælin voru eingöngu vinnutengd. Uppreist æru kom aldrei til tals, segir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar. 22.9.2017 06:00
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22.9.2017 06:00
Hundruð milljóna kosningar teknar úr varasjóði Kostnaður ríkissjóðs vegna framkvæmdar komandi þingkosninga mun nema hátt í fjögur hundruð milljónum króna. 21.9.2017 12:00
Haraldur íhugar að leita réttar síns Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar, hefur falið lögmanni sínum að óska eftir gögnum frá dómsmálaráðuneytinu varðandi umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. 19.9.2017 06:00
HÍ kaupir jeppa fyrir Jarðskjálftamiðstöð Háskóli Íslands keypti á dögunum nýjan Kia Sportage jeppa á 5,3 milljónir króna fyrir Jarðskjálftamiðstöð HÍ á Selfossi. Þurfti að vera fjórhjóladrifinn. 18.9.2017 06:00
Hjalti heldur ærunni þrátt fyrir meint meðmælasvik á umsókn Tveir þeirra sem skráðir voru meðmælendur í umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru töldu sig vera að veita honum meðmæli á atvinnuumsókn. 18.9.2017 06:00
Fyrrverandi lögreglumaður hlaut uppreist æru eftir kynferðisbrot Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. 18.9.2017 06:00