ÁTVR keypti notaða Land Cruiser bifreið á 9,8 milljónir Nýi Land Cruiser jeppinn er 7 ára gamall og leysir af hólmi 10 ára jeppa sömu tegundar. Starfsmenn ÁTVR nota jeppann til að sinna erindum víðs vegar um land. 14.10.2017 06:00
Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. 13.10.2017 06:00
Tuga prósenta verðmunur á vetrardekkjum og umfelgun Fréttablaðið kannaði verðið á umfelgun og ódýrustu tegund vetrardekkja hjá tíu fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2017 06:00
Andað ofan í hálsmál Costco Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum. 12.10.2017 06:00
Benedikt skammaður af ósáttum flokksfélögum í Viðreisn Veruleg óánægja og reiði er meðal Viðreisnarfólks með frammistöðu og ummæli Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, í Forystusætinu á RÚV á mánudagskvöld. 11.10.2017 06:00
Ekki spáð í að selja Kjarnahlut Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram. 11.10.2017 06:00
Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. 10.10.2017 06:00
Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. 10.10.2017 06:00
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9.10.2017 06:00
Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. 9.10.2017 06:00