Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Skammaði Þorgerði á leiðinni úr ráðherrastóli

Jón Gunnarsson gerði athugasemdir við eina síðustu ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um stækkun friðunarsvæðis hvala á ríkisráðsfundi fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum í gær.

Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar

Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s

Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum

Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið.

Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt

Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi.

Ekki vitað hversu margir fóru um göngin

Vegna hugsanlegrar bilunar í sjálfvirkum talningarbúnaði Vegagerðarinnar við hin nýju Norðfjarðargöng er ekki vitað hversu margar bifreiðar hafa farið um göngin frá því að þau voru opnuð þann 11. nóvember síðastliðinn.

Staðgreiða lúxusbíla á metári

Toyota Land Cruiser, Mercedes-Benz jeppar og Land Rover Discovery eru meðal mest seldu lúxusbíla ársins 2017. Umboðin segja kaupendur dýrari bíla leggja meira eigið fé í kaupin nú en fyrir áratug og staðgreiða frekar en að taka bílalán.

Bitur saltvinnsludeila endar í gjaldþroti

Saltverk Reykjaness ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota að beiðni eins stofnenda og eigenda félagsins. Hann taldi það einu leiðina til að fá upplýsingar um sölu eigna út úr félaginu.

Sjá meira