Sighvatur Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku

Skoskur skipulagsfræðingur furðar sig á því að lítið hafi gerst í áætlunum vegna vindorkuvera á Íslandi síðan hann kom síðast til landsins fyrir fjórum árum.

Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum

Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum.

Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun.

Vildu byggja umhverfisvænna timburhús

Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá.

Sjá meira