Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. 14.1.2019 18:15
Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Varaformaður Kennarasambands Íslands fagnar hugmyndum menntamálaráðherra um að kennaranemar fái námslán niðurfelld að hluta líkt og tíðkast í Noregi. 14.1.2019 13:30
Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. 13.1.2019 18:45
Fólk á lágkolvetnafæði hugi vel að trefjum Kona sem hefur verið á lágkolvetnafæði í tvö ár segir mikilvægt að fólk á þannig mataræði hugi vel að því að borða nóg af trefjum. 11.1.2019 13:45
Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku Skoskur skipulagsfræðingur furðar sig á því að lítið hafi gerst í áætlunum vegna vindorkuvera á Íslandi síðan hann kom síðast til landsins fyrir fjórum árum. 10.1.2019 21:30
Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum. 10.1.2019 19:15
Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun. 9.1.2019 19:15
150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. 9.1.2019 13:45
Vildu byggja umhverfisvænna timburhús Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá. 29.12.2018 18:45
Íslenskur kúrdi kallar eftir viðbrögðum Íslendinga í mannréttindaráði Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 26.12.2018 18:30