Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku Sighvatur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 21:30 Yfir helmingur allra vindorkuvera Stóra-Bretlands er í Skotlandi. Skotar hafa unnið að reglum um hvar leyfa skal vindmyllur og hvar ekki. Vindmyllur eru hvorki leyfðar í þjóðgörðum né á þekktum náttúrusvæðum landsins.Ekkert gerst á Íslandi Graham Marchbank skipulagsfræðingur fór á eftirlaun fyrir fjórum árum. Eitt af hans síðustu verkum var að kynna fyrir íslenskum yfirvöldum áætlanir Skota um vindorku. Graham furðar sig á því að lítið hafi gerst í málum síðan hann kom síðast til landsins.Fjórum árum síðar höfum við í Skotlandi öðlast frekari reynslu af vindorku og stefnu til að styðja greinina og vernda besta landslagið. En fjórum árum seinna eruð þið á Íslandi á sama stað, ekkert er í raun byrjað. Íslensk sveitarfélög geta afgreitt leyfi vegna vindmylla sem framleiða orku undir tíu megavöttum. Stærri vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun stjórnvalda. Í Skotlandi er viðmiðið annað, sveitarfélög geta veitt leyfi fyrir vindmyllum sem framleiða orku allt að fimmtíu megavöttum án aðkomu ríkisins. Bretland Orkumál Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Yfir helmingur allra vindorkuvera Stóra-Bretlands er í Skotlandi. Skotar hafa unnið að reglum um hvar leyfa skal vindmyllur og hvar ekki. Vindmyllur eru hvorki leyfðar í þjóðgörðum né á þekktum náttúrusvæðum landsins.Ekkert gerst á Íslandi Graham Marchbank skipulagsfræðingur fór á eftirlaun fyrir fjórum árum. Eitt af hans síðustu verkum var að kynna fyrir íslenskum yfirvöldum áætlanir Skota um vindorku. Graham furðar sig á því að lítið hafi gerst í málum síðan hann kom síðast til landsins.Fjórum árum síðar höfum við í Skotlandi öðlast frekari reynslu af vindorku og stefnu til að styðja greinina og vernda besta landslagið. En fjórum árum seinna eruð þið á Íslandi á sama stað, ekkert er í raun byrjað. Íslensk sveitarfélög geta afgreitt leyfi vegna vindmylla sem framleiða orku undir tíu megavöttum. Stærri vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun stjórnvalda. Í Skotlandi er viðmiðið annað, sveitarfélög geta veitt leyfi fyrir vindmyllum sem framleiða orku allt að fimmtíu megavöttum án aðkomu ríkisins.
Bretland Orkumál Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira