Gagnrýnir Kína harðlega fyrir heræfingar Tsai Ing-wen, forseti Taívan, segir það að kínverskum herþotum hafi verið flogið að eyríkinu tvisvar sinnum á síðustu dögum, sé til marks um þá ógn sem ríkjum í austurhluta Asíu stafi af Kína. 20.9.2020 14:00
Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20.9.2020 13:55
Þórólfur segir ekki tilefni til hertra aðgerða að svo stöddu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist ekki telja tilefni til hertra sóttvarnaraðgerða að svo stöddu. Það er vegna þess hve mikið færri greindust smitaðir í gær borið saman við þá sem greindust í fyrradag. 20.9.2020 11:51
Unnið að hreinsun eftir sjávargang á Eiðsgranda Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa í morgun unnið að hreinsun á Eiðsgranda þar sem stórir hnullungar enduðu á landi vegna mikils sjógangs. 20.9.2020 11:23
Spá snjókomu fyrir norðan Ört dýpkandi lægð nálgast Ísland úr suðvestri. Henni mun fylgja væta og hvassviðri og verður víða sunna gola eða kaldi og rigning. 20.9.2020 10:28
Segist ætla að tilnefna konu til Hæstaréttar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ætla að tilnefna konu til að taka við sæti Ruth Bader Ginsburg í Hæstarétti Bandaríkjanna. Hann segist þar að auki ætla að tilnefna konuna sem fyrst. 20.9.2020 08:48
Sjálfstæðismenn með flesta fulltrúa í nýju sveitarfélagi Sjálfstæðisflokkurinn og Austurlistinn fá flesta bæjarstjórnarfulltrúa eftir að kosið var í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í gær. 20.9.2020 07:39
Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. 20.9.2020 07:17
Ekki rétt að leita að sökudólgum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir til skoðunar að grípa til hertra aðgerða vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Verði það gert, sé markmiðið að kveða niður þessa bylgju eins hratt og auðið er. Einstaklingsbundnar varnir skili þó mestum árangri. 19.9.2020 14:29