Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Rauði krossinn flytur af Laugaveginum

Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg.

Stærstu sveitarfélögin rekin með halla

Fjögur stærstu sveitarfélög landsins eiga ekki fyrir kostnaði á þessu ári. Rekstur Reykjavíkurborgar er mjög þungur á þessu ári. Næsta ár gæti orðið erfitt fyrir öll sveitarfélög að mati bæjarstjóra Kópavogs.

Íslensk börn gætu haft það betra

Breski sálfræðingurinn Christine Puckering rannsakar velferð íslenskra, hollenskra, finnskra og norskra barna. Hún segist sjálf myndu vilja endurfæðast sem norskt barn vegna aðstæðna þar og trúir að velferð íslenskra barna sé hugsjónastarf.