Leiga íbúða hækkar um fimm prósent Hækkunin á leigu hjá Félagsbústöðum er fimm prósent en sértækur húsnæðisstuðningur hjá Reykjavík hækkar á sama tíma. 12.6.2017 07:00
Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12.6.2017 07:00
Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. 12.6.2017 07:00
Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12.6.2017 07:00
Einkaneyslan heldur áfram að aukast Vöxtur einkaneyslu reyndist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi. 12.6.2017 07:00
Töfraheimur Japans Það eru fá lönd í heiminum sem bjóða upp á jafn einstaka og fjölbreytta ferðamannaupplifun og Japan. Á tíu dögum má finna smjörþefinn af menningunni, skoða hof, borgir, klappa dádýrum og stinga sér í heita laug. 10.6.2017 09:00
Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10.6.2017 07:00
Ríkisstjórn May stendur veikum fótum Útlit er fyrir minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi Lýðsræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi í breska þinginu. Úrslit kosninganna voru sögð niðurlæging fyrir Theresu May forsætisráðherra. Óvissa um samninga Bretlands og Evrópusambandsins. 10.6.2017 07:00
Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020. 9.6.2017 07:00
May spáð sigri í kosningunum í dag Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn beri sigur úr býtum í þingkosningunum í Bretlandi í dag. Bilið milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins hefur þó minnkað verulega, en búist var við stórsigri Íhaldsflokksins framan af. 8.6.2017 09:27