Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði

Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga.

Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evru­svæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Corbyn vill fella ríkisstjórn May

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins.

Töfraheimur Japans

Það eru fá lönd í heiminum sem bjóða upp á jafn einstaka og fjölbreytta ferðamannaupplifun og Japan. Á tíu dögum má finna smjörþefinn af menningunni, skoða hof, borgir, klappa dádýrum og stinga sér í heita laug.

Ríkisstjórn May stendur veikum fótum

Útlit er fyrir minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi Lýðsræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi í breska þinginu. Úrslit kosninganna voru sögð niðurlæging fyrir Theresu May forsætisráðherra. Óvissa um samninga Bretlands og Evrópusambandsins.

Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli

Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020.

May spáð sigri í kosningunum í dag

Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn beri sigur úr býtum í þingkosningunum í Bretlandi í dag. Bilið milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins hefur þó minnkað verulega, en búist var við stórsigri Íhaldsflokksins framan af.

Sjá meira