OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. 8.6.2017 07:00
Búskapurinn í uppnámi Mikill kuldi á sumartíma í Vallanesi hefur áhrif á grænmetisræktun. 8.6.2017 07:00
Neikvæð efnahagsleg áhrif líklega þegar komin fram í Katar Vísbendingar eru um að ákvörðun arabaríkja um að slíta stjórnmálasambandi við Katar hafi nú þegar haft skaðleg efnahags- og félagsleg áhrif á landið. 8.6.2017 07:00
Sterkt gengi breyti ekki áætlunum "Erlendar fjárfestingar hjá LSR eru að mestu í takt við þá áætlun sem við lögðum upp með í upphafi árs,“ segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR). 25.5.2017 07:00
Nefndin ætlar ekki að tvívinna það sem hefur þegar verið gert Verkefnisstjórnin sem skipuð var í tengslum við endurmat peningastefnunefndar í mars er þegar byrjuð að funda með samráðs- og hagsmunaaðilum. 24.5.2017 07:00
Gengisáhrif á erlenda veltu Í apríl nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra. 24.5.2017 07:00
Allra stundvísustu innriti sig á miðnætti Fyrir sumarið 2017 verður nýtt átak kynnt á Keflavíkurflugvelli, Early bird, sem gerir farþegum kleift að innrita sig fyrir morgunflug frá miðnætti. 24.5.2017 07:00
Skórisi fær að kaupa Ellingsen Með kaupunum eignast heildversluninS4S allt hlutfé í Ellingsen og verður hið keypta félag rekið sem dótturfélag S4S. 23.5.2017 16:17
Átta hundruð íbúðir í Skerjafjörðinn Líklega hefur Reykjavík aldrei haft jafn margar atvinnulóðir til reiðu. Von er á mikilli uppbyggingu út um alla borg. Borgarlínan sé lykilatriði í uppbyggingunni allri. 23.5.2017 07:00
Krónan flýtur í svikalogni Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur 23.5.2017 06:00