Andri Már magnaður í naumu tapi Andri Már Rúnarsson átti frábæran leik þegar Leipzig mátti þola eins marks tap gegn Rhein Neckar-Löwen í efstu deild þýska handboltans. Þá kom Janus Daði Smárason með beinum hætti að tveimur mörkum í tapi Pick Szeged gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 24.4.2025 19:34
Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Hlynur Freyr Karlsson skoraði eina mark sinna manna í Brommapojkarna þegar liðið náði í stig á útivelli gegn GAIS í efstu deildar sænska fótboltans. 24.4.2025 19:26
Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar í Gautaborg unnu frábæran 3-2 endurkomusigur á Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Kolbeinn vildi þó að Arnór Ingvi Traustason hefði fengið rautt spjald fyrir ljóta tæklingu í sinn garð í fyrri hálfleik. 24.4.2025 19:07
Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Þrátt fyrir að það segi í samningi Chelsea og Manchester United að fyrrnefnda félagið þurfi að kaupa Jadon Sancho endi Chelsea ofar en 15. sæti í ensku úrvalsdeildinni þá er enn óvíst hvort Chelsea standi við samninginn. 23.4.2025 07:02
Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 23.4.2025 06:02
Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Anthony Edwards er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið og aðra hluti þar fyrir neðan. Dálæti hans á eigin líkama mun nú kosta hann rúmlega sex milljónir íslenskra króna eða 50 þúsund Bandaríkjadali. 22.4.2025 23:30
Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusamband Íslands fundaði í dag. Þar voru tveir leikmenn úrskurðaðir í bann í næstu umferð Mjólkurbikars karla. Um er að ræða 16-liða úrslit og fara leikirnir fram 14. og 15. maí næstkomandi. 22.4.2025 23:02
ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun ÍR og Selfoss mættust í þriðja sinn í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Eftir að tapa fyrsta leiknum nokkuð sannfærandi vann ÍR tvo leiki í röð með minnsta mun og mætir nú Val í undanúrslitum. 22.4.2025 22:02
KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna KA er Íslandsmeistari kvenna í blaki. Það þýðir að liðið stendur uppi sem Íslands- og bikarmeistari ásamt því að hafa orðið deildarmeistari og meistarar meistaranna fyrr á leiktíðinni. 22.4.2025 21:28
Olmo hetja Börsunga Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, efstu deildar karla í knattspyrnu á Spáni, með 1-0 sigri á Mallorca. 22.4.2025 19:02
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent