Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. 30.4.2023 10:01
Jókerinn fékk aðstoð við að leggja Durant og Booker að velli Denver Nuggets nýtti allan þann mannskap sem liðið býr yfir til að leggja Phoenix Suns að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vestursins í NBA deildinni í körfubolta. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit. 30.4.2023 09:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30.4.2023 09:00
Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest 29.4.2023 16:05
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29.4.2023 15:15
Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. 29.4.2023 14:46
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29.4.2023 13:47
Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. 29.4.2023 13:00
Skoruðu sigurmarkið í hinum margfræga „Fergie-tíma“ Kvennalið Manchester United heldur svo sannarlega í gömlu góðu gildin sem gerðu karlalið félagsins jafn sigursælt og raun bar vitni. Liðið tvívegis undir gegn Aston Villa á útivelli en tókst á einhvern undraverðan hátt að snúa dæminu sér í vil og tryggja sér dramatískan 3-2 sigur með marki í uppbótartíma. 29.4.2023 12:31
„Segir ekki bara að hann sé að gefa tækifæri heldur einnig til um gæði leikmannsins“ „Það sem við gagnrýndum Pétur mikið fyrir í fyrra var að gefa ekki þessum ungu leikmönnum nægilega mörg tækifæri,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir í síðasta þætti Bestu markanna um Íslandsmeistaralið Vals og þjálfara þess Pétur Pétursson. 29.4.2023 12:00