Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar

Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum.

Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana

Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti.

Napoli og AC Milan skildu jöfn

Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.