Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Höfuð­verkurinn varðandi ís­lenska markið: Seinni hluti

Svo gæti verið að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fái sama höfuðverk og kollegi sinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, þegar kemur að því að velja aðalmarkvörð fyrir komandi verkefni.

Út­skýrði hvað hann á við þegar hann talar um „kanallinn“

Skemmtilegt atvik átti sér stað eftir leikgreiningu Ólafs Kristjánssonar á 3-0 sigri Portúgals á Ungverjalandi í EM í dag. Freyr Alexandersson spurði þá Ólaf hvort hann gæti útskýrt hugtak sem sá síðarnefndi notar óspart án þess þó að ef til vil allir skilji hvað átt er við.

Höfuð­verkurinn varðandi ís­lenska markið: Fyrri hluti

Hannes Þór Halldórsson hefur verið mark íslenska karlalandsliðsins undanfarin ár. Hann fór með liðinu á Evrópumótið í Frakklandi, heimsmeistaramótið í Rússlandi og er mögulega besti landsliðsmarkvörður sem Ísland hefur átt.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.