Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. 15.4.2020 08:45
Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja. 14.4.2020 11:00
Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? 14.4.2020 09:00
Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. 14.4.2020 07:00
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. 8.4.2020 09:00
Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? 7.4.2020 09:00
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. 6.4.2020 09:15
Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. 4.4.2020 11:45
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. 4.4.2020 10:00
Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. 3.4.2020 11:10