Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Óttar er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er ekki boðlegt eins og þetta er í dag“

Ef nægt rafmagn verður ekki tryggt til Súðavíkur á næstu tveimur árum mun stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins sem á að rísa þar keyrð á jarðefnaeldsneyti. Sveitarstjóri segir ríkið verða að bæta raforkumál svæðisins, annað væri galið. Orkumálaráðherra segir ljóst að forgangsraða þurfi verkefnum til að flýta fyrir orkuskiptum. Allt verði gert til að koma í veg fyrir að brenna jarðefnaeldsneyti.

Að­eins eitt sem kemst að hjá Súð­víkingum fyrir kosningar

Það er aðeins eitt sem Súðvíkingar vilja á næsta kjörtímabili - göng. Sveitarfélagið segir skilið við flokkakerfið og velur í kosningum þá fimm í sveitarfélaginu sem eru best til þess fallnir að stjórna bænum og fá ríkið til að leggja göngin.

Skemmti­­ferða­­skipin lygi­­lega fljót að taka við sér

Ísa­fjarðar­bær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð ­króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmti­ferða­skipum. Árið 2022 verður nefni­lega met­ár þegar kemur að komu skemmti­ferða­skipa til Ísa­fjarðar.

Telur al­menning klárari en svo að taka undir kröfu VR

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist telja að almenningur sé skynsamari en svo að taka undir kröfur formanns VR um miklar launahækkanir í haust í ljósi vaxtahækkana Seðlabankans. Hann segir alla í landinu tapa á aukinni verðbólgu.

„Auðvitað eiga menn að mæta sem best“

Frá­farandi odd­viti Sjálf­stæðis­flokksins segir að hver og einn borgar­full­trúi beri sjálfur á­byrgð á eigin mætingu á borgar­stjórnar­fundi en minnir á mikil­vægi þess að mæta sem best. For­seti borgar­stjórnar bendir á að kosninga­bar­átta falli ekki undir lög­mæt for­föll.

Kannanir benda til mesta ó­sigurs Sjálf­stæðis­manna í borginni

Kannanir benda til sögu­legs ó­sigurs Sjálf­stæðis­flokksins í Reykja­vík þegar innan við tvær vikur eru til kosninga. Þá hefur flokkurinn aldrei mælst lægri í þjóðar­púlsi Gallups þar sem stuðningur við ríkis­stjórnina minnkar einnig veru­lega.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.