Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kusu að henda út myndbandsdómgæslu

Varsjáin er ekki vinsæl meðal margra stuðningsmanna knattspyrnufélaga í Noregi og nú virðist sem örlög myndbandsdómgæslu í norskum fótbolta séu ráðin.

Sér eftir því sem hann sagði

Ruben Amorim, þjálfari Mancheser United, sagði eftir síðasta leik að núverandi lið Manchester United væri mögulega það versta í sögu félagsins en nú sér Portúgalinn eftir orðum sínum.

TikTok mynd­band gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða

Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans.

Sjá meira