Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir brons­verð­laun sín vera að breytast í gull

Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta.

Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd

Ruben Amorim, yfirþjálfari Manchester United, fékk alveg nóg eftir tap liðsins á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gekk mikið á hjá honum í búningsklefanum eftir leikinn.

Curry bauð gömlu konunni á leik með sér

Stephen Curry á vissulega mjög marga aðdáendur en ein af þeim í eldri kantinum vakti talsverða athygli á samfélagsmiðlum þegar barnabarnið hennar tók upp myndband með henni.

Sjá meira