Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. 28.1.2025 09:15
Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. 28.1.2025 09:00
Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. 28.1.2025 08:02
Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2025 07:33
Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús Ungar rússneska fimleikakonur voru settar í mjög erfiðar og ógeðfeldar aðstæður af þjálfara sínum sem átti ríka og valdamikla vini eins og Vladimir Putin. 28.1.2025 06:30
Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. 27.1.2025 15:02
Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. 27.1.2025 14:00
Fór í sex og hálfan hring í loftinu Japanski snjóbrettamaðurinn Hiroto Ogiwara vann ekki aðeins gullið á X-leikunum í Aspen á dögunum því hann náði líka þar sögulegu stökki sem tryggði honum sigurinn. 27.1.2025 13:30
Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27.1.2025 12:03
„Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. 27.1.2025 10:34