Sunnlenskir harmonikuleikarar búa sig undir landsmót Harmonikuleikarar landsins nota tímann þessa dagana til að æfa sig fyrir landsmót harmonikuunnenda sem haldið verður á Ísafirði um mánaðamótin. 24.6.2017 20:57
Flottir hundar í Grímsnesinu Hundurinn Snorri Sturluson í Grímsnes og Grafningshreppi vekur alltaf athygli þeirra sem sjá hann því hann er sirkushundur sem gerir allskonar kúnstir með eiganda sínum. 18.6.2017 19:44
Fyrsta rafmagnsrúta landsins tekin í notkun Rútan getur ekið 320 kílómetra á hverri hleðslu. Bílinn fer strax í verkefni með erlenda ferðamenn út frá Reykjavík. 17.6.2017 20:50
Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. 12.6.2017 21:00
Ellert einstaki býr til folöld Ellert er fjögurra vetra stóðhestur sem ber nýtt liftaafbrigði í íslenska hrossastofninum. 11.6.2017 21:41
Tæplega áttræð kona á Selfossi gekk þrastarunga í móðurstað Sigrún Gunnlaugsdóttir, eða Rúna eins og hún er alltaf kölluð, býr við Suðurengi 1 á Selfossi. Hún fann ungann nýlega en hann hafði dottið úr hreiðri í trénu. Rúna fór strax að hlúa að unganum, fór með hann inn til sín og nú eru þau bestu vinir. 5.6.2017 20:54
Íbúar á Sólheimum opna sýningu sem fjallar um hnattræna hlýnun Íbúar á Sólheimum hafa opnað sýningu sem fjallar um hnattræna hlýnun, neyslu og sóun. 4.6.2017 21:30
Einstakt samband barns og lambs Einstakt samband hefur myndast á milli lambsins og fjögurra mánaða stúlku á bænum. Lambið harðneitar að vera í fjárhúsinu með hinum lömbunum enda vill það helst sofa og hvíla sig hjá stelpunni inn í bæ. 28.5.2017 21:00
Banananaut dekruð með ávöxtum og grænmeti Á bóndabýlinu Vatnsenda við Flóa fá nautin sér að borða grænmeti og ávexti. 27.5.2017 20:32
Keypti sér þríhjól með aukasæti og býður stelpunum á rúntinn Sigmundur Friðriksson dó ekki ráðalaus þegar hann fann að hann var orðinn fótafúinn og átti erfitt með gang. 22.5.2017 12:30