Ótrúlega gæf og flott gæs Hjónin segjast ekki vita nein deili á gæsinni, þeim dettur helst í hug að hún komi í Skotlandi og hafi verið undir mannahöndum þar enda engin villigæs svona gæf. 20.5.2017 22:21
Sautján hvolpar undan minkalæðu Sá óvenjulegi atburður gerðist á minkabúi undir Eyjafjöllum að læða gaut sautján hvolpum en yfirleitt eru læðurnar ekki með nema sex til átta hvolpa. 15.5.2017 20:55
Sex starfsmenn Flóaskóla sögðu upp í dag Mikil ólga er á meðal starfsmanna Flóaskóla í Flóahreppi eftir að skólastjóra skólans, Önnu Grétu Ólafsdóttur, var sagt upp í síðustu viku af sveitarstjórn Flóahrepps. 2.5.2017 16:43
Óttast að íþróttahúsinu verði breytt í tjaldvagnageymslu Ósáttir við ákvörðun um að loka íþróttahúsinu á Laugarvatni. 30.4.2017 21:36
Tólf vinkonur fögnuðu tæplega þúsund ára afmæli Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins. 29.4.2017 20:37
Hesturinn Klakkur fer á kostum og minnir einna helst á sirkushest Lisbet Sæmundson og hesturinn hennar Klakkur, hafa vakið gífurlega athygli, fyrir frábærar kúnstnir. 23.4.2017 21:37
Þríbura kiðlingar og syngjandi hundur á bæ í Flóahreppi Á bænum Vestur Meðalholti í Flóahreppi eru þau María Weiss og Magnús Erlendsson með blandaðan búskap. 16.4.2017 19:57
Býður túristum að klappa hestunum sínum Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, býður ferðamönnum nú að klappa hestunum sínum og sitja fyrir á myndum með þeim. 15.4.2017 21:19
Lömb byrjuð að koma í heiminn Á bæ í Grafningi eru nokkrar kindur bornar bóndanum til mikillar undrunar. 2.4.2017 21:40