Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sunnlenskt sorp flutt til útlanda

Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku.

Byggt og byggt á Hvolsvelli

Mikið er byggt á Hvolsvelli um þessar mundir því nú eru þrjá tíu íbúðarhús þar í byggingu.

Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni

Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær.

Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg

Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi.

Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum

Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi.

Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi

Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi.

Opinn dagur í Skaftholti: Lífræn ræktun er framtíðin

Gestum og gangandi er boðið að koma á opinn dag í Skaftholti í Skeiða og Gnúpverjahrepp í dag frá klukkan 14:00 til 16:00. Á staðnum er lífrænt ræktun í hávegum höfð og verður hægt að gera góð kaup á fjölbreyttu úrvali af grænmeti ræktuðu á staðnum.

Sjá meira