Landsátak í söfnun birkifræja: Landsmenn láti gott af sér leiða Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum, þar sem allir eru hvattir til að taka þátt og láta þannig gott af sér leiða. 15.9.2019 12:45
Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. 14.9.2019 19:45
Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. 14.9.2019 14:30
Friðgeir hefur farið á fjall í 60 ár, oftast sem fjallkóngur Friðgeir Stefánsson, bóndi á Laugardalshólum í Bláskógabyggð hefur farið á fjall í 60 ár til að leita af kindum. Hann hefur oftast farið sem fjallkóngur en sonur hans hefur nú tekið við því hlutverki. 9.9.2019 19:30
Falleg lömb í Hrútatungurétt Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg. 8.9.2019 12:30
Hefur heimsótt 70 sveitarfélög gangandi með hjólbörur Hugi Garðarsson hefur gengið síðustu þrjá mánuði um landið með hjólbörur þar sem tilgangur göngunnar er að safna peningum fyrir Krabbameinsfélags Íslands til minningar um ömmu hans, sem lést úr krabbameini fyrir fimm árum. 7.9.2019 19:30
Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins. 5.9.2019 19:15
Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. 2.9.2019 19:15
500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum. 1.9.2019 14:45
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. 1.9.2019 12:45