Sprittbrúsum stolið af Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sprittbrúsum hefur verið stolið af og til af Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að kórónaveiran kom upp. Forstjóri stofnunarinnar segir það mjög leitt en það sé fórnarkostnaðurinn, sem stofnunin taki á sig til að geta tryggt sóttvarnir. 12.9.2020 08:14
Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. 5.9.2020 12:30
109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. 4.9.2020 19:35
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. 1.9.2020 13:40
Ekkert söngvatn á fjalli eða í réttum í haust Nú þegar göngur og réttir fara að hefjast þá þurfa bændur sérstaklega að huga að sóttvörnum vegna kórónuveirunnar. Áfengispelar hafa oft gengið á milli manna en nú verður það bannað. 30.8.2020 13:08
Ungmenni vilja svansvottaðar byggingar í Árborg Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn að byggingar sveitarfélagsins, sem byggðar verða í framtíðinni verði svansvottaðar. 29.8.2020 17:20
Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Grískir ferðamenn, sem voru nýlega í hringferð um Ísland heilluðust upp úr skónum af land og þjóð. Í lok ferðarinnar spilaði fararstjórinn þeirra m.a. þjóðsöng Grikkja á trompetinn sinn. 27.8.2020 19:45
Hressar og skemmtilegar nunnur í Stykkishólmi og Hafnarfirði Nunnurnar í Stykkishólmi og Hafnarfirði gera mikið af því að hittast og eiga góða stund saman. 23.8.2020 19:30
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23.8.2020 12:55
Kaffihús í gömlum amerískum skólabíl í Vík í Mýrdal Margir af þeim sem hafa átt leið um Vík í Mýrdal í sumar hafa rekið upp stór augu þegar þeir hafa séð gamla gula ameríska skólarútu við tjaldsvæðið. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta skólabílakaffihús. 22.8.2020 21:32