Færri fá barnabætur en áður Formenn VR og Eflingar segja að láglaunafólk eigi ekki að bera þá þungu skattbyrði sem sett hefur verið á þau síðustu ár. 16.8.2018 20:15
Lágmarksmönnun hjá lögreglu þrátt fyrir aukin verkefni Þrátt fyrir fjölgun verkefna hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ætlar embættið að skera niður. 16.8.2018 19:57
Segir lög um réttarstöðu hinsegin fólks úrelt Lög sem ná utan um réttarstöðu hinsegin fólks eru orðin úrelt að mati formanns samtakanna 78. 12.8.2018 19:13
Telja sig geta bent á tíu lögbrot við útskrift af geðdeild Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. 10.8.2018 19:30
Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Nær helmingur þeirra sem koma á Vog og neyta kannabis reglulega hafa fiktað við að setja kannabisolíu í rafrettur. 2.8.2018 19:00
Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Alls slösuðust 47 manns af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu fjóru mánuðum ársins. 1.8.2018 19:30
Nota símann undir stýri þrátt fyrir að þau viti betur Þrátt fyrir að nær allir ökumenn telji hættulegt að nota síma undir stýri gera níu af hverju tíu á aldrinum 18-44 ára það samkvæmt nýrri könnun Sjóvá. 31.7.2018 19:54
Grasfrjó í hámarki Ofnæmislæknir segir mikilvægt að þeir sem þjást af frjókornaofnæmi taki með sér lyf hyggi þeir á útilegu um verslunarmannahelgina. 31.7.2018 19:15
Telur réttarkerfið hafa brugðist þeim sem kærðu stuðningsfulltrúann Móðir eins þeirra sem kærðu stuðningsfulltrúa fyrir kynferðisbrot segir þau hafa verið í áfalli þegar maðurinn var sýknaður í morgun. 30.7.2018 19:08
Veikindi tengd streitu og kulnun í starfi að aukast hér á landi Einkennin eru fyrst og fremst depurð, kvíði og svefntruflanir en kulnun er lýsing á ástandi um að vera undir of miklu álagi. 26.7.2018 20:15