Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir tilfinningar eldmóð allra

Atferlisfræðingur, sem segir tilfinningar eldmóð allra, telur fyrirtæki geta náð betri árangri á sínu sviði sé sérstaklega gætt að því að ræða tilfinningaleg mál sem koma upp í vinnunni. Starfsfólk þurfi rými til slíkra samtala, úrvinnslu sinna mála og aðstoð til að festast ekki í vondri líðan.

Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum

Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum.

Sjá meira