Ofbeldismenn hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. 18.10.2018 20:00
„Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt“ Milljónatjón sem og tilfinningalegt í miklum vatnsleka í Valsheimilinu. 18.10.2018 11:10
Samhæfa vinnubrögð við slysum á sjó Landhelgisgæslan og danski heraflinn efndu til sameiginlegrar björgunaræfingar á Faxaflóa í dag. 17.10.2018 20:00
Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. 17.10.2018 20:00
Börn á vettvangi í sextíu prósent útkalla í heimilisofbeldismálum Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir mikilvægt að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að heimilisofbeldi vonar að ofbeldismaðurinn, faðir sinn, finni hamingjuna. 16.10.2018 20:00
Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. 7.10.2018 20:59
Vill viðtækara samstarf til að uppræta brotastarfsemi á vinnumarkaði Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar telur að vinnustaðaeftirlitið, sem stofnunin sér um, muni ekki uppræta þá brotastarfsemi sem á sér stað á vinnumarkaði hér á landi. 4.10.2018 19:45
Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3.10.2018 20:00
Segir tilfinningar eldmóð allra Atferlisfræðingur, sem segir tilfinningar eldmóð allra, telur fyrirtæki geta náð betri árangri á sínu sviði sé sérstaklega gætt að því að ræða tilfinningaleg mál sem koma upp í vinnunni. Starfsfólk þurfi rými til slíkra samtala, úrvinnslu sinna mála og aðstoð til að festast ekki í vondri líðan. 28.9.2018 21:45
Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. 28.9.2018 19:13