Ólga í Umhyggju Átök eru innan félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. 27.9.2018 17:00
Segja börn sækja í klám vegna lélegrar kynfræðslu Slysaðist sjö ára inn á klámsíðu í gegnum snjalltækið sitt. Hópur nemenda kallar eftir vitundarvakningu og opinni umræðu um kynlíf. 27.9.2018 14:30
Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. 26.9.2018 12:00
Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. 18.9.2018 23:23
Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. 17.9.2018 21:00
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17.9.2018 19:19
Telur kerfið fyrir börn í fíkni- og geðvanda hafa versnað Móðir drengs sem stytti sér aldur þegar hann var nítján ára ætlar að koma á fót meðferðarúrræði með hópi fagfólks fyrir börn í fíkni- og geðvanda. 16.9.2018 20:15
Krefjast breytinga á bótakerfinu: Stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks Formaður VR segir að stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks um breytingar á bótakerfinu ef ekki á að stefna í hörð átök á vinnumarkaði í vetur. 16.9.2018 13:21
Börnum með klofinn góm mismunað í kerfinu Ef börn sem fæðast með klofinn góm en ekki skarð í vör fá þau ekki sama stuðning sjúkratrygginga og þau myndu gera ef þau væru einnig með skarð í vör. 15.9.2018 18:13
Fimmtán ára í ballettnám til San Francisco Þorbjörg Jónasdóttir er full tilhlökkunar en segir örla á smá stressi að vera svona langt frá foreldrum sínum í langan tíma. 6.9.2018 19:38