Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði. 18.12.2018 20:00
Segir það alveg skýrt að sveitarfélög eigi að aðstoða við framfærslu fanga Mikill munur er milli sveitarfélaga hvernig staðið er að aðstoð á framfærslu við fanga. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir Reykjavíkurborg telja að ríkið beri ábyrgð á meðan umboðsmaður Alþingis segir lögin skýr. 14.12.2018 21:30
Veldur miklum áhyggjum hversu mikið af ungu fólki leitar í starfsendurhæfingu Framkvæmdastjóri Virk segir erfitt að henda reiður á því hvað valdi meira brottfalli ungs fólks af vinnumarkaði. Öll stuðningskerfi þurfi að taka höndum saman því samkvæmt tölum fari ástandið versnandi. 14.12.2018 21:00
Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10.12.2018 22:00
Heildarstefnu vantar í geðheilbrigðismálum Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir óvissuástand ríkja í geðheilbrigðismálum því bæði ríki og sveitarfélög haldi að sér höndum í þjónustu við málaflokkinn. Heildarstefnu vanti og togstreitan geti hreinlega valdið mannréttindabrotum. 10.12.2018 22:00
Segir atvinnurekendur tortryggja veikindarétt starfsfólks Færst hefur í aukana að atvinnurekendur boði starfsfólk sitt í skoðun hjá trúnaðarlækni án þess að það óski þess sjálft. Lögfræðingur ASÍ telur þetta leið til að tortryggja veikindaréttinn og segir þetta með öllu óheimilt. 10.12.2018 21:00
Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, 9.12.2018 20:00
Vonar að fá dæmi séu til um jafn gróf ummæli og á Klausturbar Fyrsti hópurinn sem steig fram hér á landi í #metoo byltingunni voru stjórnmálakonur. Þær sýndu samstöðu þvert á flokka og kröfðust þess að kynferðislegt ofbeldi og áreiti yrði upprætt á vinnumarkaði og á vinnustað þeirra. 9.12.2018 20:00
Íslendingur í París lokaðist inni vegna mótmæla „gulvestunga“ Íslendingur í jólaverslunarleiðangri í París, endaði á að vera lokuð inni á bar, upplifa sársaukann sem fylgir táragasi og verða vitni að einum stærsta mótmæladegi í borginni í gær. 9.12.2018 17:03
Tæplega hundrað prósent verðmunur á leikföngum milli verslana Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir verð breytast hratt og að neytendur þurfi að fylgjast vel með, sérstaklega í jólaösinni. 8.12.2018 20:00