Tæplega 640 fjölskyldur á biðlista eftir greiningu Börn sem sterkur grunur leikur á um að geti verið einhverf, ofvirk eða með athyglisbrest þurfa að bíða í tæp tvö ár eftir endanlegri greiningu og viðeigandi aðstoð vegna vandans. 7.12.2018 20:00
Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21.11.2018 20:00
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20.11.2018 20:00
Vilja ekki fisk með plast í maganum Barnaþing var haldið í Laugarnesskóla í dag og er það í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið í skólanum. Öll börn skólans tóku þátt og voru umhverfismál rædd fram og til baka. 20.11.2018 20:00
Lyfjastofnun bregst við lyfjaskorti með nýju kerfi Ekkert lát virðist á lyfjaskorti í landinu en konur, í krabbameinsmeðferðum, þurfa enn að lána hvor annarri lífsnauðsynleg lyf til að halda meðferð áfram. 14.11.2018 19:00
Stefnuyfirlýsing um öryggis- og varnarmálasamstarf undrituð Utanríkisráðherra sótti í dag fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja. 13.11.2018 16:59
Svisslendingar eyða langmest hér á landi Alls heimsóttu 30.200 Svisslendingar Ísland á síðasta ári og að meðaltali eyddi hver þeirra 292 þúsund krónum. 13.11.2018 14:30
Miðflokkurinn þriðji stærsti flokkur landsins Stuðningur við ríkisstjórnina fer minnkandi. 13.11.2018 12:08
Styrkir hjálparstarf í Palestínu um 35 milljónir Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Palestínu með því að styrkja hjálparstarf Rauða hálfmánans í Palestínu og Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) um 35 milljónir króna. 13.11.2018 11:36
Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 13.11.2018 11:08