Fréttamaður

Kristín Ólafsdóttir

Kristín er fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

OR dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir

Orkuveita Reykjavíkur (OR) var nú síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna uppgjörs afleiðusamninga sem gerðir voru við Glitni á árunum fyrir hrun.

Kári fór á fund Katrínar í morgun

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar kom á fund Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun.

Flugfreyjur kolfelldu kjarasamning við Icelandair

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning sem skrifað var undir hjá Ríkissáttasemjara þann 25. júní síðastliðinn í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag.

Fundu amfetamín, tvo hnífa og öxi

Lögregla á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintu amfetamíni í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni.

Enginn skriflegur samningur heldur handsalað samkomulag

Enginn skriflegur samningur var gerður milli Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnvalda um skimun fyrir kórónuveirunni. Það þykir óvenjulegt en ekki var endilega tilefni til samningsgerðar – og það jafnframt ekki staðið til boða.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.