Fréttamaður

Kristín Ólafsdóttir

Kristín er fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Var í beinni þegar jarð­skjálftinn reið yfir

Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni.

Skaut hjól­reiða­mann í rassinn með loft­byssu

Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um farþega í bifreið á ferð í Kópavogi sem skotið hafði úr loftbyssu „í sitjanda á reiðhjólamanni“, líkt og það er orðað í dagbók lögreglu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.