Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira en hér

Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira í heiminum en á Íslandi á fyrstu þremur mánuðum ársins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank.

Auðveldara og ódýrara að skipta um banka

Landsbankinn hefur skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að efla samkeppni á bankamarkaði. Markmiðið er að draga úr skiptikostnaði í fjármálaþjónustu, auka aðhald með bönkunum og ýta undir samkeppni.

Ekki talið tilefni til þess að setja lög um aðskilnað

Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra telur engin hættumerki vera fyrir hendi um óheppileg tengsl á milli starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka hér á landi. Umfang fjárfestingarbankastarfsemi er lítið.

Íslenskir fjárfestar hafa augastað á Seachill

Sami hópur og keypti dótturfélag Icelandic Group í Belgíu hefur áhuga á að festa kaup á dótturfélagi Icelandic í Bretlandi. Kaupverðið gæti numið yfir tíu milljörðum króna.

Vill kaupa verslanir af Kaupþingi

Breski kaupsýslumaðurinn Philip Day er sagður hafa áhuga á að kaupa fatakeðjurnar Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi.

Þekkt hótelkeðja í gamla sjónvarpshúsið

Samningaviðræður standa yfir á milli Reita og alþjóðlegrar hótelkeðju. Ritað verður undir samninga síðar í sumar ef allar forsendur ganga eftir. Herbergjafjöldi verður um 120 til 160 auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð.

Vilja selja The Body Shop

Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop.

Lög um sjálfkeyrandi bíla eru ekki tímabær

Ráðherra nýsköpunarmála segir enn mörgum spurningum um sjálfkeyrandi bíla ósvarað. Ekki sé tímabært að undirbúa lagasetningu um slíka bíla. Smári McCarthy, þingmaður Pírata, óttast hins vegar að stjórnvöld sofni á verðinum.

Sjá meira