Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. 10.6.2017 07:00
Lög um sjálfkeyrandi bíla eru ekki tímabær Ráðherra nýsköpunarmála segir enn mörgum spurningum um sjálfkeyrandi bíla ósvarað. Ekki sé tímabært að undirbúa lagasetningu um slíka bíla. Smári McCarthy, þingmaður Pírata, óttast hins vegar að stjórnvöld sofni á verðinum. 10.6.2017 07:00
Velta N1 kemur til með að tvöfaldast Hlutabréf í N1 ruku upp um 9,7% í verði eftir að tilkynnt var um kaup félagsins á smásölurisanum Festi, sem á meðal annars Krónuna. Velta sameinaðs félags mun verða um 75 til 80 milljarðar króna. Samlegðaráhrifin eru augljós. 10.6.2017 07:00
Greiningardeildir ósammála um vaxtaákvörðun Seðlabankans Greiningardeild Arion banka og hagfræðideild Landsbankans eru ekki á einu máli um hvort Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti sína eða haldi þeim óbreyttum í næstu viku. 10.6.2017 07:00
Breyttar aðstæður til veiða í Andakílsá Allar líkur eru á að aðstæður til veiða í Andakílsá verði gjörbreyttar og erfiðar í sumar. 9.6.2017 07:00
Erlendu ráðgjafarnir fengu mun hærri laun Stjórnvöld greiddu ráðgjöfum yfir 450 milljónir króna fyrir vinnu við afnám gjaldeyrishafta á árunum 2013 til 2015. Lögmannsstofa Lees C. Buchheit fékk langmest í sinn hlut. Kostnaðurinn var stundum langt umfram áætlanir. 8.6.2017 07:00
Líklega elstu merki um landnám á Íslandi Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu. 7.6.2017 07:00
Sameigendur á Landslögum gættu andstæðra hagsmuna Sameigendur á lögmannsstofunni Landslögum gættu andstæðra hagsmuna í Hæstaréttarmáli um fasteignamat Hörpu í febrúar í fyrra. 7.6.2017 07:00
Vilja styrkja starfsemi í Kína Stjórnendur líftæknifélagsins WuXi NextCODE funda um þessar mundir með mögulegum fjárfestum, en heimildir Reuters herma að fjárfestingarsjóðirnir Hillhouse Capital og Sequoia Capital hafi sýnt áhuga á að fjárfesta í félaginu, sem Hannes Smárason stýrir. 2.6.2017 09:00