Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Velta N1 kemur til með að tvöfaldast

Hlutabréf í N1 ruku upp um 9,7% í verði eftir að tilkynnt var um kaup félagsins á smásölurisanum Festi, sem á meðal annars Krónuna. Velta sameinaðs félags mun verða um 75 til 80 milljarðar króna. Samlegðaráhrifin eru augljós.

Íslensku tryggingafélögin mega ekki sofna á verðinum

Ör tækniþróun mun hafa mikil áhrif á íslenskan tryggingamarkað á næstu árum. Sérfræðingur segir að tryggingafélögin verði að halda vel á spöðunum ætli þau sér ekki að verða undir í samkeppni við erlend félög.

Hafna norsku leiðinni

Hagfræðingar efast um að hömlur á lánshlutfalli geti slegið á hækkun íbúðaverðs. Þeir segja verðhækkanir ekki hafa verið drifnar áfram af skuldsetningu. 

Erlendu ráðgjafarnir fengu mun hærri laun

Stjórnvöld greiddu ráðgjöfum yfir 450 milljónir króna fyrir vinnu við afnám gjaldeyrishafta á árunum 2013 til 2015. Lögmannsstofa Lees C. Buchheit fékk langmest í sinn hlut. Kostnaðurinn var stundum langt umfram áætlanir.

Líklega elstu merki um landnám á Íslandi

Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu.

Vilja styrkja starfsemi í Kína

Stjórnendur líftæknifélagsins WuXi NextCODE funda um þessar mundir með mögulegum fjárfestum, en heimildir Reuters herma að fjárfestingarsjóðirnir Hillhouse Capital og Sequoia Capital hafi sýnt áhuga á að fjárfesta í félaginu, sem Hannes Smárason stýrir.