Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Skoða að lækka lánshæfi Refresco

Matsfyrirtækið Moody's hefur tekið lánshæfiseinkunn evrópska drykkjarvöruframleiðandans Refresco Group til endurskoðunar með mögulega lækkun í huga. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Refresco tilkynnti um fyrirhuguð kaup sín á ameríska drykkjaframleiðandanum Cott Corporation í síðustu viku.

Kaffitár krefst frekari gagna og kæra enn á ný

Kaffitár hefur aftur kært Isavia til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fyrirtækið krefst þess að fá afhentar upplýsingar sem Isavia strikaði sérstaklega yfir. Talsmaður Isavia segir að um viðkvæmar viðskiptaupplýsingar sé að ræða.

Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára

Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára.

Afstaða bankaráðs mun liggja fyrir síðar í sumar

Bankaráð Landsbankans hefur tekið til skoðunar erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar þar sem kallað er eftir afstöðu bankaráðsins til aðgangs dómkvaddra matsmanna að nauðsynlegum gögnum til að hægt sé að meta virði stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja.

Hótelgisting hækkað um tugi prósenta

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif.

Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðs­aðstæðum.

Hlutabréf Icelandair lækkað um 40%

Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga.

Sjá meira