Ekki svo flókið Það er ekki ofsögum sagt að íslensk fyrirtæki standi frammi fyrir breyttri heimsmynd. 28.6.2018 07:00
Telur „vandkvæðalítið“ að selja Dæluna N1 leggur til að vörumerkið Dælan og þrjár eldsneytisstöðvar verði seldar til þess að sefa áhyggjur Samkeppniseftirlitsins. Olíufélagið skuldbindur sig auk þess til þess að auka aðgengi að birgðarými hjá Olíudreifingu. 28.6.2018 06:00
Nálægt því að eignast Marks & Spencer Sir Philip Green er í nýrri bók sagður hafa verið nálægt því að eignast bresku verslanakeðjuna Marks & Spencer árið 2004. Hann féll frá tilboði sínu þar sem hann taldi sig ekki eiga stuðning stjórnarinnar vísan. 27.6.2018 08:00
BBA Legal hagnaðist um 77 milljónir í fyrra Hagnaður BBA Legal, sem er ein af stærstu lögmannsstofum landsins, nam tæplega 77 milljónum króna á síðasta ári og jókst um rúmar 50 milljónir frá fyrra ári. 27.6.2018 06:00
Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27.6.2018 06:00
Skila sér hraðar í aukinni verðbólgu Nefnd um ramma peningastefnunnar segir að vegna mæliaðferðar Hagstofunnar hafi snögg verðhækkun á húsnæði leitt til skammtímasveiflna í verðbólgu. Sveiflur á húsnæðisverði skili sér hraðar út í húsnæðisliðinn en sams konar sveiflur í Kanada og Svíþjóð. 21.6.2018 06:00
Sáttaviðræðurnar fóru út um þúfur Sáttaviðræður Gamla Byrs og Íslandsbanka fóru út um þúfur. Of mikið ber á milli og telur stjórn Gamla Byrs "óraunsætt“ eins og sakir standa að deilendur nái sáttum. Stjórnin sakar bankann um að reyna að „þreyta“ kröfuhafa Byr 20.6.2018 08:00
Afkoma álversins í Straumsvík batnar Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík tapaði tæpum 393 þúsund dölum eða sem jafngildir 43 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. 20.6.2018 06:00
Fótboltahugsjón Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag. 14.6.2018 07:00